Lárus Jónsson: Bíð eftir að við spilum heilan leik vel Andri Már Eggertsson skrifar 21. október 2021 21:26 Lárus Jónsson var ánægður með fyrsta útisigur tímabilsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Sjá meira