Verkamannaflokkurinn kallar eftir grímuskyldu og heimavinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:58 Á sýnatökustað í Englandi. epa/Andy Rain Verkamannaflokkurinn kallar eftir því að stjórnvöld á Englandi skipti samstundis yfir í svokallað „plan B“ vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Plan B felur meðal annars í sér að fólki yrði ráðlagt að vinna heima og að grímuskylda yrði tekin upp á ný. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Sjá meira
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Sjá meira