Leiknum lauk með 29 stiga sigri Grafarvogsliðsins, 87-58, en heimakonur stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik eftir að hafa leitt með sex stigum í leikhléi, 39-33.
Sanja Orozovic var atkvæðamest í liði Fjölnis með 24 stig en Inga Rósa Jónsdóttir var stigahæst gestanna með 16 stig.
Skallagrímur enn án stiga eftir fimm leiki en Fjölnir hefur fjögur stig.