Jón Gunnlaugur: Hallar á okkur í hverjum einasta leik Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. október 2021 20:17 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari nýliða Víkings í Olís deildinni í handbolta er ósáttur með dómgæsluna í fyrstu umferðum mótsins. Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“ Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“
Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn