Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2021 07:01 Á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. vísir/Getty Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira