Ofbeldi snertir allt samfélagið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2021 09:16 Úr Barnahúsi þar sem rætt er við unga þolendur í ofbeldismálum. Vísir/vilhelm Ofbeldi verður til umfjöllunar á málþingi Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands sen fram fer á Reykjavík Natura í dag. Málþingið er haldið í samvinnu við fagdeildir FÍ í áfengis- og vímuefnamálum, barnavernd, félagsþjónustu, fræðslu- og skólaþjónustu, fötlunarmálum, heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu. Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi
Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira