Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2021 21:15 Fyrsta marki Íslands fagnað. Vísir/Vilhelm Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Leikur kvöldsins var síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli. Last game of the season tonight. vs in FIFA women's world cup qualifiers 2023 @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/0trqmQmGA0— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 26, 2021 Þetta kýpverska landslið hegðar sér svo steikt.Ein bara að setjast niður núna semí útaf veðri— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Ekkert segir landsleikur eins barn með heilan papriku stjörnusnakkspoka á Laugardalsvelli. — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 26, 2021 Ég er í undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis og held með MU. Ég þarf smá gleði í líf mitt. Góðan sigur í kvöld takk #stelpurnarokkar #ksi #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 26, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir og Sveindís Jane Jónsdóttir tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bætti við þriðja markinu undir lok fyrri hálfleiks. Það hafðist eftir rúmlega 13 mínútur! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi yfir gegn Kýpur með stórgóðu skallamarki pic.twitter.com/YLjPrGWMRr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Djöfull var þetta gott mark #islkýp #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 26, 2021 Sveindís — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 26, 2021 Alvöru þvæludómur #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 26, 2021 SVEINDÍS JANE JÓNSDÓTTIR afgreiðir þennan snyrtilega í markið! 2-0 fyrir Ísland eftir tuttugu mínútna leik pic.twitter.com/IEdS4zaBMG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Agaði varnarleikurinn aðeins að bregðast hjá Kýpur þarna. Bara smá. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 26, 2021 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur Íslandi í 3-0 rétt fyrir hálfleik Staðan góð fyrir Ísland! pic.twitter.com/6tqJBdj6QS— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Góður fyrri hálfleikur. Ungstirnin Sveindís, Karólína og Amanda búnar að leika sér að kýpversku vörninni. Magnaðir hæfileikar. Svrindís með golazo. Amanda gríðarlega teknísk. #fótbolti @footballiceland— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 26, 2021 Sveindís Jane bætti við fjórða marki Íslands snemma í síðari hálfleik. Jájájá, Sveindís Jane skorar sitt annað mark í leiknum og fjórða mark Íslands! pic.twitter.com/dXwOTHuESv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Sveindís Jane er Salah Íslands— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 26, 2021 @thorkellg: Sveindís fer út af Sonur minn 8 ára: Ohhhhh #fyrirÍsland https://t.co/84FkZtNxaS— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) October 26, 2021 Alexandra Jóhannsdóttir skoraði fimmta og síðasta mark leiksins. Góð hornspyrna frá Amöndu og enn betri skalli hjá Alexöndru Jóhannsdóttur sem kemur Íslandi í 5-0 pic.twitter.com/7XsNV6MLmv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Die 4 . Eintracht-Torschützin am heutigen Tag: Auch Alex #Johannsdottir trifft! #SGE #EintrachtFrauen https://t.co/RCWT32GIao— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) October 26, 2021 Gjeeeeeggjaður skalli pic.twitter.com/xM8wJ0Glil— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Spyrnutæknin hjá Amöndu er different class. Hún og Elísa náð gríðarlega vel saman á vinstri vængnum.Vil einnig biðja liðstjóra að vera klár með heitan kakóbolla handa Cecilíu beint eftir leik. Ég hef séð LOTR trilogy oftar en Cessu í þessum leik . #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 26, 2021 Þessar spyrnur hjá Amöndu eru konfekt #fotboltinet #heimavollurinn #stelpurnarokkar— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) October 26, 2021 Frábær stemning í þessu íslenska liði. Algjörlega til fyrirmyndar! Alvöru lið. #stelpurnarokkar pic.twitter.com/ZTzhBmOmYf— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 26, 2021 Jeijjj Jónsdóttir ->systir #stelpurnarokkar— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) October 26, 2021 Gaman að fylgjast með kvennalandsliðinu í fótbolta. Kraftmiklar og flottar stelpur. #stelpurnarokkar #kvennalandsliðið #girlpower #snillingar— Auðbjörg A (@3546973747) October 26, 2021 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Leikur kvöldsins var síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli. Last game of the season tonight. vs in FIFA women's world cup qualifiers 2023 @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/0trqmQmGA0— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 26, 2021 Þetta kýpverska landslið hegðar sér svo steikt.Ein bara að setjast niður núna semí útaf veðri— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Ekkert segir landsleikur eins barn með heilan papriku stjörnusnakkspoka á Laugardalsvelli. — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 26, 2021 Ég er í undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis og held með MU. Ég þarf smá gleði í líf mitt. Góðan sigur í kvöld takk #stelpurnarokkar #ksi #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 26, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir og Sveindís Jane Jónsdóttir tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bætti við þriðja markinu undir lok fyrri hálfleiks. Það hafðist eftir rúmlega 13 mínútur! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi yfir gegn Kýpur með stórgóðu skallamarki pic.twitter.com/YLjPrGWMRr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Djöfull var þetta gott mark #islkýp #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 26, 2021 Sveindís — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 26, 2021 Alvöru þvæludómur #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 26, 2021 SVEINDÍS JANE JÓNSDÓTTIR afgreiðir þennan snyrtilega í markið! 2-0 fyrir Ísland eftir tuttugu mínútna leik pic.twitter.com/IEdS4zaBMG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Agaði varnarleikurinn aðeins að bregðast hjá Kýpur þarna. Bara smá. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 26, 2021 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur Íslandi í 3-0 rétt fyrir hálfleik Staðan góð fyrir Ísland! pic.twitter.com/6tqJBdj6QS— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Góður fyrri hálfleikur. Ungstirnin Sveindís, Karólína og Amanda búnar að leika sér að kýpversku vörninni. Magnaðir hæfileikar. Svrindís með golazo. Amanda gríðarlega teknísk. #fótbolti @footballiceland— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 26, 2021 Sveindís Jane bætti við fjórða marki Íslands snemma í síðari hálfleik. Jájájá, Sveindís Jane skorar sitt annað mark í leiknum og fjórða mark Íslands! pic.twitter.com/dXwOTHuESv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Sveindís Jane er Salah Íslands— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 26, 2021 @thorkellg: Sveindís fer út af Sonur minn 8 ára: Ohhhhh #fyrirÍsland https://t.co/84FkZtNxaS— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) October 26, 2021 Alexandra Jóhannsdóttir skoraði fimmta og síðasta mark leiksins. Góð hornspyrna frá Amöndu og enn betri skalli hjá Alexöndru Jóhannsdóttur sem kemur Íslandi í 5-0 pic.twitter.com/7XsNV6MLmv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Die 4 . Eintracht-Torschützin am heutigen Tag: Auch Alex #Johannsdottir trifft! #SGE #EintrachtFrauen https://t.co/RCWT32GIao— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) October 26, 2021 Gjeeeeeggjaður skalli pic.twitter.com/xM8wJ0Glil— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Spyrnutæknin hjá Amöndu er different class. Hún og Elísa náð gríðarlega vel saman á vinstri vængnum.Vil einnig biðja liðstjóra að vera klár með heitan kakóbolla handa Cecilíu beint eftir leik. Ég hef séð LOTR trilogy oftar en Cessu í þessum leik . #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 26, 2021 Þessar spyrnur hjá Amöndu eru konfekt #fotboltinet #heimavollurinn #stelpurnarokkar— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) October 26, 2021 Frábær stemning í þessu íslenska liði. Algjörlega til fyrirmyndar! Alvöru lið. #stelpurnarokkar pic.twitter.com/ZTzhBmOmYf— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 26, 2021 Jeijjj Jónsdóttir ->systir #stelpurnarokkar— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) October 26, 2021 Gaman að fylgjast með kvennalandsliðinu í fótbolta. Kraftmiklar og flottar stelpur. #stelpurnarokkar #kvennalandsliðið #girlpower #snillingar— Auðbjörg A (@3546973747) October 26, 2021
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13