Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2021 22:03 Daníel Guðni, þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Visir/Bára Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. „Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“ Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“
Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02