Dagur segir næstu tíu ár verða áratug Reykjavíkur Heimir Már Pétursson skrifar 29. október 2021 14:27 Svona mun hluti hins nýja Borgarhöfðahverfis líta út, þar sem nú er alls kyns iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða. Klasi Næstu tíu ár verða áratugur Reykjavíkur í uppbyggingu íbúðarhúsnæði að sögn borgarstjóra. Nægt framboð sé af lóðum og þúsundir íbúða verði byggðar á næstu mánuðum og árum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fulltrúar nokkurra aðila sem eru að þróa ný hverfi í borginni kynntu stöðu mála og framtíðaráform í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík í Ráðhúsinu í morgun. „Það er mikið í pípunum í Reykjavík og við erum að fara út með metfjölda lóða núna á næstu árum og samþykkja stórar deiliskipulagsáætlanir fyrir ný hverfi. Þannig að næsti áratugur getur orðið áratugur Reykjavíkur í uppbyggingu. Með grænum áherslum inn á við þar sem við sjáum gríðarlega skemmtilega borg í þróun,“ segir Dagur. Iðnaðarhverfið á Ártúnshöfða mun á næstu örfáum árum víkja fyrir blandaðri byggð. En um átta þúsund íbúðir munu rísa þar og í Elliðaárdal sem Klasi er að skipuleggja.Klasi Á fundinum voru áætlanir um uppbyggingu í Gufunesi, á Ártúnshöfða, í Skerjafirði og á Héðinsreit kynntar sérstaklega. Þar mun mikill fjöldi íbúða rísa á næstu árum ásamt smærri verkefnum víða um borgina. „Það eru tvö þúsund og sjö hundruð þegar í byggingu. Það eru þrjú þúsund til viðbótar í samþykktu deiliskipulagi. Síðan erum við að fara út með þúsund lóðir á næsta ári auk þess að samþiggja ný hverfi. Þannig að þetta er mjög umfangsmikið magn og ég treysti mér til að fullyrða að það muni ekki standa á Reykjavík,“ segir borgarstjóri. Svona lítur íbúðabyggðin út sem Spilda er að skipuleggja í Gufunesi.Spilda Auðvitað taki tíma að skipuleggja og hanna á nýjustu byggingasvæðunum. Hlutur lánastofnana sé líka mikilvægur því verktakar, óhagnaðardrifin byggingarfélög og aðrir aðilar þurfi að fjármagna verkefnin. „En það eru allar forsendur til þess að það geti byggst mjög hratt og mikið upp í Reykjavík til að mæta þeirri eftirspurn sem er núna og á næstu árum,“ segir Dagur B. Eggertsson. Hægt er að horfa á erindi hans frá því í morgun í spilaranum hér fyrir neðan en nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni - Dagur B. Eggertsson Reykjavík Skipulag Húsnæðismál Byggingariðnaður Tengdar fréttir Bein útsending: Uppbygging íbúða í Reykjavík Árviss kynningarfundur borgarstjóra Reykjavíkur um uppbyggingu íbúða í borginni verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11. Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan. 29. október 2021 07:30 Senda Seðlabankanum tóninn og hyggjast sækja hverja einustu krónu Verkalýðshreyfingin mun ekki veita neinn afslátt í komandi kjaraviðræðum og hyggst sækja hverja einustu viðbótarkrónu sem heimilin hafa greitt í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans. 26. október 2021 22:25 Þéttingarstefnan skapi íbúðaskort í Reykjavík Oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins í Reykjavík segja þéttingarstefnu meirihutans í húsnæðismálum eiga sinn þátt í að skapa skort á nýjum íbúðum í borginni. Formaður skipulags- og samgönguráðs segir hins vegar met hafa verið slegið í fjölda íbúða á undanförnum árum. 21. október 2021 19:20 Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51 Tekist var á um húsnæðismálin í Pallborðinu Í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 12:30 fær Heimir Már Pétursson fréttamaður til sín Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs, Eyþór Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrúnu Baldursdóttur oddvita Flokks fólksins í borgarstjórn til að ræða deildar meiningar um stöðu húsnæðismála og framboð á nýjum íbúðum í Reykjavík. 21. október 2021 11:41 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fulltrúar nokkurra aðila sem eru að þróa ný hverfi í borginni kynntu stöðu mála og framtíðaráform í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík í Ráðhúsinu í morgun. „Það er mikið í pípunum í Reykjavík og við erum að fara út með metfjölda lóða núna á næstu árum og samþykkja stórar deiliskipulagsáætlanir fyrir ný hverfi. Þannig að næsti áratugur getur orðið áratugur Reykjavíkur í uppbyggingu. Með grænum áherslum inn á við þar sem við sjáum gríðarlega skemmtilega borg í þróun,“ segir Dagur. Iðnaðarhverfið á Ártúnshöfða mun á næstu örfáum árum víkja fyrir blandaðri byggð. En um átta þúsund íbúðir munu rísa þar og í Elliðaárdal sem Klasi er að skipuleggja.Klasi Á fundinum voru áætlanir um uppbyggingu í Gufunesi, á Ártúnshöfða, í Skerjafirði og á Héðinsreit kynntar sérstaklega. Þar mun mikill fjöldi íbúða rísa á næstu árum ásamt smærri verkefnum víða um borgina. „Það eru tvö þúsund og sjö hundruð þegar í byggingu. Það eru þrjú þúsund til viðbótar í samþykktu deiliskipulagi. Síðan erum við að fara út með þúsund lóðir á næsta ári auk þess að samþiggja ný hverfi. Þannig að þetta er mjög umfangsmikið magn og ég treysti mér til að fullyrða að það muni ekki standa á Reykjavík,“ segir borgarstjóri. Svona lítur íbúðabyggðin út sem Spilda er að skipuleggja í Gufunesi.Spilda Auðvitað taki tíma að skipuleggja og hanna á nýjustu byggingasvæðunum. Hlutur lánastofnana sé líka mikilvægur því verktakar, óhagnaðardrifin byggingarfélög og aðrir aðilar þurfi að fjármagna verkefnin. „En það eru allar forsendur til þess að það geti byggst mjög hratt og mikið upp í Reykjavík til að mæta þeirri eftirspurn sem er núna og á næstu árum,“ segir Dagur B. Eggertsson. Hægt er að horfa á erindi hans frá því í morgun í spilaranum hér fyrir neðan en nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni - Dagur B. Eggertsson
Reykjavík Skipulag Húsnæðismál Byggingariðnaður Tengdar fréttir Bein útsending: Uppbygging íbúða í Reykjavík Árviss kynningarfundur borgarstjóra Reykjavíkur um uppbyggingu íbúða í borginni verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11. Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan. 29. október 2021 07:30 Senda Seðlabankanum tóninn og hyggjast sækja hverja einustu krónu Verkalýðshreyfingin mun ekki veita neinn afslátt í komandi kjaraviðræðum og hyggst sækja hverja einustu viðbótarkrónu sem heimilin hafa greitt í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans. 26. október 2021 22:25 Þéttingarstefnan skapi íbúðaskort í Reykjavík Oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins í Reykjavík segja þéttingarstefnu meirihutans í húsnæðismálum eiga sinn þátt í að skapa skort á nýjum íbúðum í borginni. Formaður skipulags- og samgönguráðs segir hins vegar met hafa verið slegið í fjölda íbúða á undanförnum árum. 21. október 2021 19:20 Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51 Tekist var á um húsnæðismálin í Pallborðinu Í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 12:30 fær Heimir Már Pétursson fréttamaður til sín Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs, Eyþór Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrúnu Baldursdóttur oddvita Flokks fólksins í borgarstjórn til að ræða deildar meiningar um stöðu húsnæðismála og framboð á nýjum íbúðum í Reykjavík. 21. október 2021 11:41 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Bein útsending: Uppbygging íbúða í Reykjavík Árviss kynningarfundur borgarstjóra Reykjavíkur um uppbyggingu íbúða í borginni verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11. Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan. 29. október 2021 07:30
Senda Seðlabankanum tóninn og hyggjast sækja hverja einustu krónu Verkalýðshreyfingin mun ekki veita neinn afslátt í komandi kjaraviðræðum og hyggst sækja hverja einustu viðbótarkrónu sem heimilin hafa greitt í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans. 26. október 2021 22:25
Þéttingarstefnan skapi íbúðaskort í Reykjavík Oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins í Reykjavík segja þéttingarstefnu meirihutans í húsnæðismálum eiga sinn þátt í að skapa skort á nýjum íbúðum í borginni. Formaður skipulags- og samgönguráðs segir hins vegar met hafa verið slegið í fjölda íbúða á undanförnum árum. 21. október 2021 19:20
Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51
Tekist var á um húsnæðismálin í Pallborðinu Í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 12:30 fær Heimir Már Pétursson fréttamaður til sín Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs, Eyþór Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrúnu Baldursdóttur oddvita Flokks fólksins í borgarstjórn til að ræða deildar meiningar um stöðu húsnæðismála og framboð á nýjum íbúðum í Reykjavík. 21. október 2021 11:41