Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2021 23:30 Allt bendir til þess að Xavi verði næsti þjálfari Barcelona. Etsuo Hara/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31