Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 18:46 Englandsmeistarar Chelsea eru komnar í úrslit FA-bikarsins. Twitter/@VitalityWFACup Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira