Öryggisverðir Bolsonaro í Róm sakaðir um ofbeldi gegn blaðamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 06:51 Bolsonaro þykir hafa verið utanveltu í Róm. epa/Maurizio Brambatti Öryggisverðir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, hafa verið sakaðir um að beita brasilíska blaðamenn sem voru viðstaddir nýafstaðinn G20 fund í Róm ofbeldi. Á götum borgarinnar var forsetinn harðlega gagnrýndur fyrir framgöngu sína í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo
Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira