Ráðinn yfirleikjahönnuður Solid Clouds Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 08:48 Stefán Friðriksson hefur síðustu ár starfað sem yfirhönnuður á Angry Birds Match-leiknum. Solid Clouds Stefán Friðriksson hefur verið ráðinn yfirleikjahönnuður hjá Solid Clouds. Hann hefur síðustu ár starfað sem yfirhönnuður á Angry Birds Match-leiknum. Í tilkynningu segir að um sér að ræða nýja stöðu en félagið muni á næsta ári gefa út nýjan leik, Frontiers, sem einkum sé hannaður fyrir snjalltæki. „Stefán hefur stundað nám í framleiðslu og hönnun tölvuleikja fyrir snjalltæki við Aalto University Executive Education í Finnlandi. Hann hefur 16 ára reynslu af hönnun leikja- og tekjukerfa fyrir tölvuleiki. Stefán hefur síðustu átta ár starfað sem leikjahönnuður hjá finnska tölvuleikjafyrirtækinu Rovio sem er eitt stærsta og virtasta fyrirtæki í þessari atvinnugrein í Evrópu. Rovio hefur meðal annars gefið út Angry Birds-leikina en þar er um að ræða eina þekktustu og vinsælustu leikjasyrpu sögunnar. Síðustu þrjú ár hefur Stefán starfað sem yfirhönnuður (e. Game lead) á Angry Birds Match-leiknum. Áður starfaði hann í átta ár sem leikjahönnuður hjá CCP þar sem hann tók þátt í hönnun og gerð fjöldamargra uppfærslna á EVE Online. Stefán hefur mikla reynslu af hönnun og markaðssetningu tölvuleikja fyrir snjalltæki en finnsk fyrirtæki hafa náð eindæma árangri á því sviði. Markaður fyrir slíka leiki hefur farið hratt vaxandi síðustu ár og bendir allt til þess að sá vöxtur haldi áfram. Hlutverk Stefáns hjá Solid Clouds er að stýra teymi sem hannar leikja- og tekjukerfi tölvuleikja fyrirtækisins. Í því felst að hanna leikjakerfi með þeim hætti að spilarar njóti leikja félagsins sem best og að tekjukerfi þeirra séu í samræmi við veltumarkmið Solid Clouds,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Solid Clouds Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu segir að um sér að ræða nýja stöðu en félagið muni á næsta ári gefa út nýjan leik, Frontiers, sem einkum sé hannaður fyrir snjalltæki. „Stefán hefur stundað nám í framleiðslu og hönnun tölvuleikja fyrir snjalltæki við Aalto University Executive Education í Finnlandi. Hann hefur 16 ára reynslu af hönnun leikja- og tekjukerfa fyrir tölvuleiki. Stefán hefur síðustu átta ár starfað sem leikjahönnuður hjá finnska tölvuleikjafyrirtækinu Rovio sem er eitt stærsta og virtasta fyrirtæki í þessari atvinnugrein í Evrópu. Rovio hefur meðal annars gefið út Angry Birds-leikina en þar er um að ræða eina þekktustu og vinsælustu leikjasyrpu sögunnar. Síðustu þrjú ár hefur Stefán starfað sem yfirhönnuður (e. Game lead) á Angry Birds Match-leiknum. Áður starfaði hann í átta ár sem leikjahönnuður hjá CCP þar sem hann tók þátt í hönnun og gerð fjöldamargra uppfærslna á EVE Online. Stefán hefur mikla reynslu af hönnun og markaðssetningu tölvuleikja fyrir snjalltæki en finnsk fyrirtæki hafa náð eindæma árangri á því sviði. Markaður fyrir slíka leiki hefur farið hratt vaxandi síðustu ár og bendir allt til þess að sá vöxtur haldi áfram. Hlutverk Stefáns hjá Solid Clouds er að stýra teymi sem hannar leikja- og tekjukerfi tölvuleikja fyrirtækisins. Í því felst að hanna leikjakerfi með þeim hætti að spilarar njóti leikja félagsins sem best og að tekjukerfi þeirra séu í samræmi við veltumarkmið Solid Clouds,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Solid Clouds Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira