Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með sama þjálfara og vinkona hennar Anníe Mist Þórisdóttir. Instagram/@katrintanja Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira