Norðmenn taka upp VAR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2021 14:00 VAR hefur verið notað í nokkrum landsleikjum hér á landi. vísir/vilhelm Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun. Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun.
Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira