Fæðingarsprengja hjá Íslendingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2021 10:30 Fæðingarmet var sett á síðasta ársfjórðungi. Vísir/Vilhelm Alls fæddust 1310 börn í júlí, ágúst og september árið 2021. Fæðingar á einum ársfjórðungi hafa ekki verið fleiri frá því byrjað var að taka tölurnar saman ársfjórðungslega árið 2010. Mun færri féllu frá á sama tímabili eða 580 einstaklingar. Fram kemur á vef Hagstofunnar að 2.530 einstaklingar hafi flutt til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 340 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.190 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Samtals bjuggu 374.830 manns á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs 2021, 192.210 karlar og 182.620 konur. Kynhlutlausir voru 55 en vegna smæðar hópsins er honum dreift af handahófi á milli karla og kvenna. Landsmönnum fjölgaði um 3.260 á ársfjórðungnum, á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 240.050 manns en 134.780 á landsbyggðinni. Fæddir og dánir frá 2010-2021 samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands.Hagstofan Svíþjóð var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 190 manns á þriðja ársfjórðungi. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 330 íslenskir ríkisborgarar af 560 alls. Af þeim 1.000 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 350 manns. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu frá Danmörku (260), Noregi (140) og Svíþjóð (200), samtals 600 manns af 900. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.200 erlendum innflytjendum. Rúmenía kom næst en þaðan fluttust 230 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 54.140 eða 14,4% af heildarmannfjöldanum. Fjölskyldumál Frjósemi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Fram kemur á vef Hagstofunnar að 2.530 einstaklingar hafi flutt til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 340 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.190 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Samtals bjuggu 374.830 manns á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs 2021, 192.210 karlar og 182.620 konur. Kynhlutlausir voru 55 en vegna smæðar hópsins er honum dreift af handahófi á milli karla og kvenna. Landsmönnum fjölgaði um 3.260 á ársfjórðungnum, á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 240.050 manns en 134.780 á landsbyggðinni. Fæddir og dánir frá 2010-2021 samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands.Hagstofan Svíþjóð var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 190 manns á þriðja ársfjórðungi. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 330 íslenskir ríkisborgarar af 560 alls. Af þeim 1.000 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 350 manns. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu frá Danmörku (260), Noregi (140) og Svíþjóð (200), samtals 600 manns af 900. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.200 erlendum innflytjendum. Rúmenía kom næst en þaðan fluttust 230 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 54.140 eða 14,4% af heildarmannfjöldanum.
Fjölskyldumál Frjósemi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira