Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 15:40 Mynd af þeim Kim Kardashian og Pete Davidson leiðast í skemmtigarði hefur farið eins og eldur í sinu í vikunni. Getty/James Devaney-Taylor Hil „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Saturday Night Live grínistinn Pete Davidson sáust haldast í hendur í skemmtigarðinum Knott's Berry Farm í Kaliforníu í vikunni. „Í fyrsta lagi voru allir bara hvað er Pete Davidson að gera þarna. Þetta var hópur af fólki og Pete er náttúrlega mjög góður vinur Machine Gun Kelly og hann og Travis Baker eru mjög góðir vinir.“ Birta telur að Machine Gun Kelly og Megan Fox hafi ætlað með hópnum í skemmtigarðinn og boðið Pete með en svo hafi þau ekki komist en Pete hafi samt sem áður ákveðið að skella sér. Birta telur þó ólíklegt að þau Kim og Pete séu raunverulega að deita. Kim Kardashian, Pete Davidson Hold Hands at Knott's Scary Farm: They're 'Just Friends,' Source Says https://t.co/EJb9KQqWgD— People (@people) October 30, 2021 „En ég sé enga ástæðu af hverju þau gætu ekki átt eitthvað „one night stand“. Pete er líka pínu svona Good Luck Chuck í Hollywood myndi ég segja. Það finna allir ástina eftir að hafa verið með honum. Þannig kannski er hún bara: Æ ég prófa bara að kyssa þennan frosk,“ en Pete var meðal annars trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande árið 2018 en tveimur árum síðar kynntist Grande núverandi eiginmanni sínum. „Það er líka orðrómur um að hann sé með risastórt typpi. Það var þannig að Ariana á víst að hafa sagt það einhvern tímann og svo endurtók hann það sjálfur í uppistandi sem hann var með. Þannig hann hefur hjálpað þeirri sögu sjálfur.“ Kim Kardashian og Pete Davidson voru þó ekki eina stórfréttin úr Hollywood þessa vikuna. Greint var frá sambandsslitum fyrirsætunnar Gigi Hadid og tónlistarmannsins Zayn Malik og er ástæða sambandsslitanna vægast sagt sláandi fyrir aðdáendur One Direction-söngvarans fyrrverandi. pic.twitter.com/Idwdx1PZdB— zayn (@zaynmalik) October 28, 2021 „Þetta byrjaði þannig að Zayn Malik tvítar löngu statementi bara upp úr þurru og enginn veit af hverju. Hann tvítar: það eru sögur að ganga um fjölskylduna mína og ég vildi alls ekki að þetta yrði public en hér erum við og ég ætla að passa hvað ég segi útaf dóttur minni. Hann fer í svona pínu vörn.“ Nokkrum klukkustundum síðar kom hins vegar í ljós að tengdamóðir hans, Yolanda Hadid, hafði ásakað hann um líkamsárás sem átti að hafa átt sér stað þann 29. september síðastliðinn. „Hún á að hafa farið heim til þeirra. Gigi hafi verið í París og hún hafi komið og þau farið að rífast. Dóttir hans var þarna og hann kallar Yolanda meðal annars hollenska druslu og segir henni að láta barnið hans í friði af því þetta sé „a sperm from his fucking cock“ og ýtir henni síðan á skáp.“ Malik hefur þvertekið fyrir það að hafa nokkurn tíman meitt Yolanda en segist þó hafa rifist við hana. Núna er hins vegar komin fram kæra í fjórum ákæruliðum og hefur hann ákveðið að mótmæla kærunni ekki. Áður var talið að ofbeldið hefði verið gegn frænku Gigi Hadid en í ljós kom að það var gegn móður hennar. Sjá einnig: Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Söngvarinn mun þurfa að vera á skilorði í 90 daga fyrir hvern ákærulið en það gera samtals 360 daga. Þá mun hann þurfa að sitja reiðistjórnunarnámskeið og námskeið um heimilisofbeldi, ásamt því að vera stranglega bannað að hafa samskipti við Yolanda eða nokkurn annan sem var viðstaddur atvikið. Þá er það einnig að frétta að YouTube-stjarnan Jake Paul og fyrrverandi Love Island-þátttakandinn Tommy Fury muni mæltast í hnefaleikabardaga þann 18. desember. „Við erum að tala um að Jake Paul er náttúrlega bara þessi hálfviti sem við vitum öll af en Tommy Fury er kærasti Molly Mae úr Love Island. Þetta er risastórt.“ Í Brennslutei vikunnar fór Birta Líf einnig yfir hrekkjavökubúninga stjarnanna og sagði frá Kardashian systir sem smitaðist nýlega af Covid-19 í annað sinn. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar. Brennslan Hollywood Box Heimilisofbeldi Ástin og lífið Tengdar fréttir Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Fyrrverandi umboðsmaður Ray J segist eiga annað kynlífsmyndband af Kim Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. 21. september 2021 14:46 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Saturday Night Live grínistinn Pete Davidson sáust haldast í hendur í skemmtigarðinum Knott's Berry Farm í Kaliforníu í vikunni. „Í fyrsta lagi voru allir bara hvað er Pete Davidson að gera þarna. Þetta var hópur af fólki og Pete er náttúrlega mjög góður vinur Machine Gun Kelly og hann og Travis Baker eru mjög góðir vinir.“ Birta telur að Machine Gun Kelly og Megan Fox hafi ætlað með hópnum í skemmtigarðinn og boðið Pete með en svo hafi þau ekki komist en Pete hafi samt sem áður ákveðið að skella sér. Birta telur þó ólíklegt að þau Kim og Pete séu raunverulega að deita. Kim Kardashian, Pete Davidson Hold Hands at Knott's Scary Farm: They're 'Just Friends,' Source Says https://t.co/EJb9KQqWgD— People (@people) October 30, 2021 „En ég sé enga ástæðu af hverju þau gætu ekki átt eitthvað „one night stand“. Pete er líka pínu svona Good Luck Chuck í Hollywood myndi ég segja. Það finna allir ástina eftir að hafa verið með honum. Þannig kannski er hún bara: Æ ég prófa bara að kyssa þennan frosk,“ en Pete var meðal annars trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande árið 2018 en tveimur árum síðar kynntist Grande núverandi eiginmanni sínum. „Það er líka orðrómur um að hann sé með risastórt typpi. Það var þannig að Ariana á víst að hafa sagt það einhvern tímann og svo endurtók hann það sjálfur í uppistandi sem hann var með. Þannig hann hefur hjálpað þeirri sögu sjálfur.“ Kim Kardashian og Pete Davidson voru þó ekki eina stórfréttin úr Hollywood þessa vikuna. Greint var frá sambandsslitum fyrirsætunnar Gigi Hadid og tónlistarmannsins Zayn Malik og er ástæða sambandsslitanna vægast sagt sláandi fyrir aðdáendur One Direction-söngvarans fyrrverandi. pic.twitter.com/Idwdx1PZdB— zayn (@zaynmalik) October 28, 2021 „Þetta byrjaði þannig að Zayn Malik tvítar löngu statementi bara upp úr þurru og enginn veit af hverju. Hann tvítar: það eru sögur að ganga um fjölskylduna mína og ég vildi alls ekki að þetta yrði public en hér erum við og ég ætla að passa hvað ég segi útaf dóttur minni. Hann fer í svona pínu vörn.“ Nokkrum klukkustundum síðar kom hins vegar í ljós að tengdamóðir hans, Yolanda Hadid, hafði ásakað hann um líkamsárás sem átti að hafa átt sér stað þann 29. september síðastliðinn. „Hún á að hafa farið heim til þeirra. Gigi hafi verið í París og hún hafi komið og þau farið að rífast. Dóttir hans var þarna og hann kallar Yolanda meðal annars hollenska druslu og segir henni að láta barnið hans í friði af því þetta sé „a sperm from his fucking cock“ og ýtir henni síðan á skáp.“ Malik hefur þvertekið fyrir það að hafa nokkurn tíman meitt Yolanda en segist þó hafa rifist við hana. Núna er hins vegar komin fram kæra í fjórum ákæruliðum og hefur hann ákveðið að mótmæla kærunni ekki. Áður var talið að ofbeldið hefði verið gegn frænku Gigi Hadid en í ljós kom að það var gegn móður hennar. Sjá einnig: Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Söngvarinn mun þurfa að vera á skilorði í 90 daga fyrir hvern ákærulið en það gera samtals 360 daga. Þá mun hann þurfa að sitja reiðistjórnunarnámskeið og námskeið um heimilisofbeldi, ásamt því að vera stranglega bannað að hafa samskipti við Yolanda eða nokkurn annan sem var viðstaddur atvikið. Þá er það einnig að frétta að YouTube-stjarnan Jake Paul og fyrrverandi Love Island-þátttakandinn Tommy Fury muni mæltast í hnefaleikabardaga þann 18. desember. „Við erum að tala um að Jake Paul er náttúrlega bara þessi hálfviti sem við vitum öll af en Tommy Fury er kærasti Molly Mae úr Love Island. Þetta er risastórt.“ Í Brennslutei vikunnar fór Birta Líf einnig yfir hrekkjavökubúninga stjarnanna og sagði frá Kardashian systir sem smitaðist nýlega af Covid-19 í annað sinn. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar.
Brennslan Hollywood Box Heimilisofbeldi Ástin og lífið Tengdar fréttir Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Fyrrverandi umboðsmaður Ray J segist eiga annað kynlífsmyndband af Kim Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. 21. september 2021 14:46 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31
Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Fyrrverandi umboðsmaður Ray J segist eiga annað kynlífsmyndband af Kim Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. 21. september 2021 14:46