Íslensk hjón framleiða sápur úr grænmeti og ávöxtum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 11:30 BAÐA sápurnar eru komnar í sölu um allt land. Aðsent BAÐA er nýtt íslenskt vörumerki með sápuvörur úr íslenskri olíu, grænmeti og ávöxtum. BAÐA er stofnað af hjónunum Erlu Gísladóttur og Ólafi Frey Frímannssyni. „Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“ Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
„Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“
Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01