Rambo stóð ekki undir nafni og féll með tilþrifum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2021 07:01 Rambo er vægast sagt ólíkur karaktarnum sem Sylvester Stallone lék í samnefndum kvikmyndum. Handball World Christoffer Rambo, fyrrverandi norskur landsliðsmaður, varð sjálfum sér og Rambo-nafninu til skammar er hann lét sig falla með tilþrifum í leik Runar og Nærbo í norsku úrvalsdeildinni nýverið. Rambo og félagar í Runar voru í heimsókn hjá Nærbo en bæði lið eru meðal fjölda liða sem virðist ætla að berjast um annað sæti deildarinnar. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum virðast ætla að sigla deildarmeistaratitlinum örugglega heim en liðið er með fullt hús stiga að loknum níu umferðum. En aftur að hinum 31 árs gamla Rambo og heimsókn Runar til Nærbo. Þegar rétt rúmar 10 mínútur voru liðnar af leiknum reyndi Rambo að fiska ruðning á leikmann Nærbo með vægast sagt leikrænum tilþrifum. Það virkaði en dómari leiksins dæmdi ruðning en lýsandi leiksins var vægast sagt ósáttur með Rambo og lét hann heyra það. Stakk hann upp á að hann fengi verðlaun fyrir „leik í aukahlutverki.“ Eneste riktige med dette er kommenteringa, fantastisk! Beste mannlige birolle til Rambo? @Narboil pic.twitter.com/fD8aNtTbPd— Michael Nilsplass Wold (@mnwold) November 2, 2021 Segja má að réttlætinu hafi verið fullnægt þegar Nærbo vann leikinn með þriggja marka mun, 33-30. Runar er þó enn í 2. sæti deildarinnar með 14 stig en Nærbo er í 5. sæti með 12 stig. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Rambo og félagar í Runar voru í heimsókn hjá Nærbo en bæði lið eru meðal fjölda liða sem virðist ætla að berjast um annað sæti deildarinnar. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum virðast ætla að sigla deildarmeistaratitlinum örugglega heim en liðið er með fullt hús stiga að loknum níu umferðum. En aftur að hinum 31 árs gamla Rambo og heimsókn Runar til Nærbo. Þegar rétt rúmar 10 mínútur voru liðnar af leiknum reyndi Rambo að fiska ruðning á leikmann Nærbo með vægast sagt leikrænum tilþrifum. Það virkaði en dómari leiksins dæmdi ruðning en lýsandi leiksins var vægast sagt ósáttur með Rambo og lét hann heyra það. Stakk hann upp á að hann fengi verðlaun fyrir „leik í aukahlutverki.“ Eneste riktige med dette er kommenteringa, fantastisk! Beste mannlige birolle til Rambo? @Narboil pic.twitter.com/fD8aNtTbPd— Michael Nilsplass Wold (@mnwold) November 2, 2021 Segja má að réttlætinu hafi verið fullnægt þegar Nærbo vann leikinn með þriggja marka mun, 33-30. Runar er þó enn í 2. sæti deildarinnar með 14 stig en Nærbo er í 5. sæti með 12 stig.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira