Evrópa aftur orðin miðpunktur kórónuveirufaraldursins Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. nóvember 2021 06:54 Í Búkarest hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að opna miðstöðvar allan sólahringinn þar sem fólk getur mætt án þess að eiga tíma til að fá bólusetningu gegn Covid-19. epa/Robert Ghement Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varar við því að Evrópa sé enn á ný orðinn miðpunktur kórónuveirufaraldursins en smitum fer nú mjög fjölgandi í flestum ríkjum. Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira