Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þungavigtin skrifar 5. nóvember 2021 16:00 Kristján Óli Sigurðsson, Rikki G og Mikael Nikulásson standa að Þungavigtinni. Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin. Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin.
Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira