Tilþrifin eru að margra mati skemmtilegasti hluti Subway Körfuboltakvölds og var að nógu að taka í þessari umferð. Ivan Aurreacochea á alvöru troðslur og Eydis Eva Þórisdóttir átti sniðskot sem sjálfur Nonni Mæju yrði stoltur af.
Tilþrifin má sjá hér að neðan.