Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 07:14 Max Verstappen fagnar sigri í Mexíkó í gær. AP/Eduardo Verdugo Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021 Formúla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021
Formúla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira