Vilja halda í þjóðarrétt sinn þó að Túvalú sökkvi í sæ Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2021 14:22 Fúnafútí, aðaleyja Túvalú, séð úr lofti. Hæsti punktur eyjanna stendur aðeins fjórum og hálfum metra yfir sjávarmáli og því stendur eyríkinu mikil hætta af áframhaldandi hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. AP/Alastair Grant Utanríkisráðherra Túvalú segir að stjórnvöld á eyríkinu kanni nú lögfræðilegan grundvöll þess að þjóðin haldi þjóðarrétti sínum jafnvel þó að eyjan sökkvi í Kyrrahafið vegna loftslagsbreytinga. Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021 Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021
Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent