Merkileg dráttarvél gefin á Hvanneyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kristján Helgi við Cantaur dráttarvélina, sem hann hefur gert upp síðustu sjö ár. Vélin er ágerð 1934. Ein merkilegasta dráttarvél landsins er nú komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri en það var Kristján Helgi Bjartmarsson, sem er mikill eljumaður og fagurkerri, sem færði safninu vélina að gjöf. Vélin, sem er gangfær er snúið í gang. Centaur dráttarvélin er frá Mælifelli í Skagafirði uppgerð af Kristjáni Helga Bjartmarssyni, sem afhenti Landbúnaðarsafninu gripinn formlega um helgina að viðstöddu fjölmenni á Hvanneyri. Vélin, sem er árgerð 1934 var fyrst notaður á bænum Jódísarstöðum í Eyjafirði en svo keypti pabbi Kristjáns Helga, séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli vélina og eftir að hann var búin að nota hana til fjölda ára gaf hann Centaurinn til Þjóðminjasafnsins til varðveislu, enda þótti þetta mjög merkileg vél. 2014 samdi Kristján Helgi við Þjóðminjasafnið um að gera vélina upp og tók það hann sjö ár að koma henni í toppstand og nú er hún sem sagt komin til endanlegrar varðveislu á Hvanneyri. Það komu sex svona dráttarvélar til landsins en hlutverk þeirra var að leysa hestinn af hólmi. „Þessi vél átti sem sagt að geta dregið allt, sem hesturinn hafði dregið áður.Ég man mjög vel eftir þessari vél úr minni barnæsku. Mér þótti þetta abbarat afskaplega spennandi. Pabbi var mjög lagin við vélar,“ segir Kristján Mikil ánægja er hjá Þjóðminjasafninu með að nú sé búið að gera dráttarvélina upp og að hún sé komin í örugga höfn á Hvanneyri. „Þetta er í rauninni dæmi um það, sem við stöndum nú frammi fyrir við safnið í dag að söfnin eru yfirfull af hlutum, sem við safnmenn kunnum ekkert á, vitum lítið um og erum gjörsamlega ráðalaus með. Hefði vélin ekki verið undir hatti Þjóðminjasafnsins þá væri engin Centaur til og þar með þá dottinn sá hlekkur úr landbúnaðarsögunni þó hann hafi ekkert verið mjög stór en þá er þetta ansi merkilegur þáttur í sögunni“ sagði Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafninu meðal annars í ávarpi sínu. Áður en Kristján afhenti vélina formlega fór hann með eina stutta stöku. Ljúfu Skjónu leysti af, lauk þar hennar vanda. Séra Bjartmar seinna gaf, safni þennan fjanda. Mikil ánægja er með að dráttarvélin sé komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Á myndinni frá vinstri eru þau Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi forstöðumaður safnsins, Kristján Helgi, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, forstöðumaður safnsins og Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafni ÍslandsMagnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Landbúnaður Menning Söfn Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Centaur dráttarvélin er frá Mælifelli í Skagafirði uppgerð af Kristjáni Helga Bjartmarssyni, sem afhenti Landbúnaðarsafninu gripinn formlega um helgina að viðstöddu fjölmenni á Hvanneyri. Vélin, sem er árgerð 1934 var fyrst notaður á bænum Jódísarstöðum í Eyjafirði en svo keypti pabbi Kristjáns Helga, séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli vélina og eftir að hann var búin að nota hana til fjölda ára gaf hann Centaurinn til Þjóðminjasafnsins til varðveislu, enda þótti þetta mjög merkileg vél. 2014 samdi Kristján Helgi við Þjóðminjasafnið um að gera vélina upp og tók það hann sjö ár að koma henni í toppstand og nú er hún sem sagt komin til endanlegrar varðveislu á Hvanneyri. Það komu sex svona dráttarvélar til landsins en hlutverk þeirra var að leysa hestinn af hólmi. „Þessi vél átti sem sagt að geta dregið allt, sem hesturinn hafði dregið áður.Ég man mjög vel eftir þessari vél úr minni barnæsku. Mér þótti þetta abbarat afskaplega spennandi. Pabbi var mjög lagin við vélar,“ segir Kristján Mikil ánægja er hjá Þjóðminjasafninu með að nú sé búið að gera dráttarvélina upp og að hún sé komin í örugga höfn á Hvanneyri. „Þetta er í rauninni dæmi um það, sem við stöndum nú frammi fyrir við safnið í dag að söfnin eru yfirfull af hlutum, sem við safnmenn kunnum ekkert á, vitum lítið um og erum gjörsamlega ráðalaus með. Hefði vélin ekki verið undir hatti Þjóðminjasafnsins þá væri engin Centaur til og þar með þá dottinn sá hlekkur úr landbúnaðarsögunni þó hann hafi ekkert verið mjög stór en þá er þetta ansi merkilegur þáttur í sögunni“ sagði Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafninu meðal annars í ávarpi sínu. Áður en Kristján afhenti vélina formlega fór hann með eina stutta stöku. Ljúfu Skjónu leysti af, lauk þar hennar vanda. Séra Bjartmar seinna gaf, safni þennan fjanda. Mikil ánægja er með að dráttarvélin sé komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Á myndinni frá vinstri eru þau Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi forstöðumaður safnsins, Kristján Helgi, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, forstöðumaður safnsins og Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafni ÍslandsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Landbúnaður Menning Söfn Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira