Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru leyndardómsfullar á myndinni með færslu sinni á samfélagsmiðlum. Instagram/@katrintanja Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku. CrossFit Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku.
CrossFit Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum