Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:02 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í Las Vegas. AP/David Becker Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021 Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira