Gefa milljón evra HM-bónus til veikra barna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 12:01 Serbar fögnuðu HM-sætinu vel og innilega. getty/Pedro Fiúza Leikmenn serbneska karlalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að gefa veglegan bónus sem þeir fá fyrir að komast á HM 2022 til góðs málefnis. Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik.
HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira