Sex stig dregin af Reading Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 20:30 Sex stig voru tekin af Reading í dag. Robin Jones/Getty Images Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira