Hraðprófin hafa haft áhrif á miðasölu fyrir Evrópuleik Blika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2021 13:31 Uppselt var á fyrsta heimaleik Breiðabliks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Paris Saint-Germain. vísir/vilhelm Miðasala á leik Breiðabliks og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í fótbolta stendur enn yfir. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld. Enn er hægt að kaupa miða á leikinn sem er annar heimaleikur Blika í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Allir sem ætla á leikinn og eru fæddir fyrir 2015 þurfa að sýna fram á neikvætt hraðpróf. Þá er grímuskylda á leiknum. Samkvæmt upplýsingum frá Breiðabliki var búist við enn meiri miðasölu en aukning í fjölda kórónuveirusmita og ekki síst hraðprófin höfðu áhrif. Hægt er að kaupa miða á leikinn með því að smella hér. Breiðablik náði í sitt fyrsta stig í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kharkiv í Úkraínu í síðustu viku. Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni og 5-0 fyrir Real Madrid á útivelli í öðrum leik sínum. Real Madrid er á toppi B-riðils með níu stig, þremur stigum á undan PSG sem er í 2. sætinu. Kharkiv og Breiðablik eru svo með sitt hvort stigið. Leikur Breiðabliks og Kharkiv hefst klukkan 17:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá honum á YouTube. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. 18. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Enn er hægt að kaupa miða á leikinn sem er annar heimaleikur Blika í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Allir sem ætla á leikinn og eru fæddir fyrir 2015 þurfa að sýna fram á neikvætt hraðpróf. Þá er grímuskylda á leiknum. Samkvæmt upplýsingum frá Breiðabliki var búist við enn meiri miðasölu en aukning í fjölda kórónuveirusmita og ekki síst hraðprófin höfðu áhrif. Hægt er að kaupa miða á leikinn með því að smella hér. Breiðablik náði í sitt fyrsta stig í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kharkiv í Úkraínu í síðustu viku. Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni og 5-0 fyrir Real Madrid á útivelli í öðrum leik sínum. Real Madrid er á toppi B-riðils með níu stig, þremur stigum á undan PSG sem er í 2. sætinu. Kharkiv og Breiðablik eru svo með sitt hvort stigið. Leikur Breiðabliks og Kharkiv hefst klukkan 17:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá honum á YouTube.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. 18. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. 18. nóvember 2021 09:00