Mega skoða gögn á síma meints fíkniefnasala Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2021 18:33 Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu mætti rannsaka gögn á síma manns sem grunaður er um sölu fíkniefna. Dómurinn segir lagaskilyrðum fullnægt og rökstuddur grunur sé fyrir því að eigandi símans sé fíkniefnasali og hafi gerst sekur um brot sem geti varðað fangelsisvist. Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni. Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira