Hafa borið kennsl á „óþekkta sjómanninn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 09:03 „Óþekkti sjómaðurinn“; Thomas Welsby Clark. Yfirvöldum í Ástralíu hefur tekist að bera kennsl á „óþekkta sjómanninn“; mann sem fórst með HMAS Sydney í seinni heimstyrjöldinni. Líkamsleifar Thomas Welsby Clark voru þær einu sem voru heimtar eftir að skipið sökk en allir um borð, 645 menn, fórust. HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans. Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans.
Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira