Talsverð hálka er á veginum eins og á öllum helstu fjallvegum landsins en að sögn Vegagerðarinnar er einnig eitthvað um hálku og hálkubletti á láglendi á Suðurlandi og flughált á vegum á Norðurlandi.
Þrengsli: Þrengslunum hefur verið lokað um stundarsakir vegna vinnu við að ná vöruflutningabifreið upp á veg. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 20, 2021