Hundruð Teslu-eigenda sátu fastir vegna bilunar í smáforriti Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. nóvember 2021 18:45 Smáforrit Teslu lá niðri í nokkra klukkutíma í gær og gátu margir því ekki startað bíl sínum. getty/Jim Dyson Bilun í smáforriti rafbílaframleiðandans Teslu varð til þess að hundruð Teslu-eigenda gátu ekki startað bílum sínum í gær. Elon Musk, forstjóri fyrirtækisins Teslu, greindi frá því á Twitter í gær að vandinn hefði skapast vegna bilunar í netþjóni en hún olli því að forrit sumra bílaeigenda gat ekki tengst bílum þeirra. Þeir komu þeim því ekki í gang og sátu margir hverjir fastir í nokkra klukkutíma. Elon Musk, forstjóri Tesla.Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Um fimm hundruð Teslu-eigendur tilkynntu um vandamálið víðs vegar um heim; í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu og í Asíu, að því er fram kemur í frétt The Guardian um málið. „Afsakið þetta, við munum grípa til ráðstafana svo að þetta komi aldrei fyrir aftur,“ sagði Elon Musk á Twitter seint í gær. Should be coming back online now. Looks like we may have accidentally increased verbosity of network traffic.Apologies, we will take measures to ensure this doesn’t happen again.— Elon Musk (@elonmusk) November 20, 2021 Tesla Bílar Vistvænir bílar Bandaríkin Samgöngur Kanada Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Elon Musk, forstjóri fyrirtækisins Teslu, greindi frá því á Twitter í gær að vandinn hefði skapast vegna bilunar í netþjóni en hún olli því að forrit sumra bílaeigenda gat ekki tengst bílum þeirra. Þeir komu þeim því ekki í gang og sátu margir hverjir fastir í nokkra klukkutíma. Elon Musk, forstjóri Tesla.Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Um fimm hundruð Teslu-eigendur tilkynntu um vandamálið víðs vegar um heim; í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu og í Asíu, að því er fram kemur í frétt The Guardian um málið. „Afsakið þetta, við munum grípa til ráðstafana svo að þetta komi aldrei fyrir aftur,“ sagði Elon Musk á Twitter seint í gær. Should be coming back online now. Looks like we may have accidentally increased verbosity of network traffic.Apologies, we will take measures to ensure this doesn’t happen again.— Elon Musk (@elonmusk) November 20, 2021
Tesla Bílar Vistvænir bílar Bandaríkin Samgöngur Kanada Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira