Ráku um fimmtíu gesti út rétt fyrir eitt í nótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 07:28 Lögreglan vísaði gestum staðarins út klukkan að verða eitt í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af starfsemi veitingastaðar í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna brots á sóttvarnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira