Eiginmaður myrti konu sína með kóbraslöngu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 16:51 Kóbraslöngur eru eitraðar en ekki taldar árásagjarnar, nema þeim sé ógnað. Getty Images Móðir hinnar indversku Uthra fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Á vinstri handlegg hennar var blóð og krufning leiddi í ljós að dánarorsök hafi verið snákabit. Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana. Dýr Indland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana.
Dýr Indland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira