Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2021 12:32 Aldís tekur þátt á Evrópumeistaramótinu og það fyrst allra Íslendinga. Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni. Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni.
Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira