Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2021 12:32 Aldís tekur þátt á Evrópumeistaramótinu og það fyrst allra Íslendinga. Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni. Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni.
Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira