Sjö prósent fullorðinna á Íslandi reykir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2021 07:01 Fyrir nokkrum áratugum var þriðja hvert dauðsfall á Íslandi rakið til reykinga. Getty Í dag reykja um 7 prósent fullorðinna á Íslandi en um er að ræða lægsta hlutfall í Evrópu. Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans, segir að þegar hlutfallið verði komið niður fyrir 5 prósent verði hægt að lýsa yfir sigri. Frá þessu er greint í Frettablaðinu í dag. Þar segir meðal annars að árið 1968 hafi 60 prósent karla reykt og þriðjungur unglinga árið 1974. Þá sé sala reyktóbaks fimmtungur af því sem hún var árið 1979. Reykingar eru einn stærsti áhættuþátturinn þegar kemur að hjarta- og æðasjúkdómum og lungnakrabbameini. Hjartaáföllum hefur fækkað um 80 prósent síðustu 30 ár og fækkaði um heil 19 prósent hálfu ári eftir að reykingar voru bannaðar á opinberum stöðum og vinnustöðum. „Því miður erum við ekki stödd á þeim stað að tóbakssala standi ekki undir sér. Þetta eru ennþá 15 til 20 þúsund manns sem reykja,“ segir Hafsteinn Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Mestu hafi munað um skatt- og verðlagningu. Hafsteinn segir aðeins 1 til 2 prósent framhaldsskólanema reykja. „Við erum að fá upp svo til reyklausar kynslóðir,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið. Áfengi og tóbak Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Frettablaðinu í dag. Þar segir meðal annars að árið 1968 hafi 60 prósent karla reykt og þriðjungur unglinga árið 1974. Þá sé sala reyktóbaks fimmtungur af því sem hún var árið 1979. Reykingar eru einn stærsti áhættuþátturinn þegar kemur að hjarta- og æðasjúkdómum og lungnakrabbameini. Hjartaáföllum hefur fækkað um 80 prósent síðustu 30 ár og fækkaði um heil 19 prósent hálfu ári eftir að reykingar voru bannaðar á opinberum stöðum og vinnustöðum. „Því miður erum við ekki stödd á þeim stað að tóbakssala standi ekki undir sér. Þetta eru ennþá 15 til 20 þúsund manns sem reykja,“ segir Hafsteinn Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Mestu hafi munað um skatt- og verðlagningu. Hafsteinn segir aðeins 1 til 2 prósent framhaldsskólanema reykja. „Við erum að fá upp svo til reyklausar kynslóðir,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið.
Áfengi og tóbak Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira