Öflugt handverksfólk á Suðurnesjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2021 21:13 Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverksfólk af öllum Suðurnesjum hefur nú meira en nóg að gera fyrir jólin við að framleiða vörur á markað, sem hópurinn stendur að í Grófinni í Keflavík. Tuttugu og fjórir handverksmenn standa að markaðnum, sem er opinn allt árið. Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Sjá meira
Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Sjá meira