Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 10:16 Ásta Björk og Jimilian í úrslitaþættinum. Skjáskot Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk. Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk.
Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30