Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Árni Sæberg skrifar 29. nóvember 2021 21:14 Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag á föstudag. Skjáskot/Youtube Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. Sheeran birti myndbandstilkynningu þess efnis á Youtube-síðu sinni í dag. Myndbandið er skýr vísun í eina þekktustu jólamynd allra tíma, Love Actually. Sheeran flettir þar skiltum líkt og leikarinn Andrew Lincoln gerði svo eftirminnilega í myndinni. Á skiltunum segir að hann hafi fengið símtal frá vini sínum Elton John síðustu jól þar sem hann bar upp hugmynd um að þeir myndu semja saman jólalag. Sheeran hafi sagst geta gert það jólin 2022 en í raun hafi hann samið laglínuna samdægurs. Afraksturinn, Merry Christmas, komi út á föstudaginn. Þó lofar hann að jólabjöllur leiki stórt hlutverk í laginu. Myndbandið má sjá hér að neðan. Jól Jólalög Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sheeran birti myndbandstilkynningu þess efnis á Youtube-síðu sinni í dag. Myndbandið er skýr vísun í eina þekktustu jólamynd allra tíma, Love Actually. Sheeran flettir þar skiltum líkt og leikarinn Andrew Lincoln gerði svo eftirminnilega í myndinni. Á skiltunum segir að hann hafi fengið símtal frá vini sínum Elton John síðustu jól þar sem hann bar upp hugmynd um að þeir myndu semja saman jólalag. Sheeran hafi sagst geta gert það jólin 2022 en í raun hafi hann samið laglínuna samdægurs. Afraksturinn, Merry Christmas, komi út á föstudaginn. Þó lofar hann að jólabjöllur leiki stórt hlutverk í laginu. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Jól Jólalög Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira