Suns snöggkældi niður sjóðheitan Steph Curry og vann sautjánda í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 07:30 Stephen Curry fylgist svekktur með á bekknum í nótt en það gekk lítið upp hjá honum í toppslagnum. AP/Matt York Phoenix Suns hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni og nú með frábærum sigri á Golden State Warriors í topslag deildarinnar. Með þessum sigri þá tóku Suns-menn toppsæti Vesturdeildarinnar af Warriors á innbyrðis leikjum en bæði lið hafa nú unnið 18 af 21 leik sínum í vetur. Golden State var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn og hafði enn fremur skorað yfir hundrað stig í öllum leikjum sínum á tímabilinu. Það breyttist í nótt. From 1-3 to 18-3.The @Suns have won 17 straight games, tying their franchise record! pic.twitter.com/vhTn0lSwoO— NBA (@NBA) December 1, 2021 Phoenix Suns komst í úrslitin um titilinn í sumar en tapaði síðan þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið fór þá í gang og hefur nú unnið sautján leiki í röð sem er jöfnun á félagsmeti. Golden State skoraði mikið framan af leik en Suns hertu vörnina þegar á leið leikinn og allan seinni hálfleikinn gekk Steph Curry og félögum afar illa að skora. Warriors skoraði þannig 35 stig í fyrsta leikhlutanum en bara 42 stig allan seinni hálfleikinn þar af bara 18 stig í fjórða leikhlutanum. CP3 starts the break, Booker finishes it!@Suns 36@warriors 39Early 2Q on TNT pic.twitter.com/kHK3qsMHwr— NBA (@NBA) December 1, 2021 Curry sjálfur endaði bara með 12 stig í leiknum en hann klikkaði á 17 af 21 skoti sínu. Jordan Poole var stigahæstur í liðinu með 28 stig og Otto Porter Jr. kom með 16 stig inn af bekknum. Það sem gerir sigur Phoenix Suns enn athyglisverðari er að liðið missti Devin Booker meiddan af velli og hann spilaði aðeins fimmtán mínútur í leiknum. Hinar stórstjörnur liðsins, Deandre Ayton og Chris Paul, voru frábærir. Ayton var með 24 stig og 11 fráköst en Paul með 15 stig, 11 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Malik Monk buzzer beater from DEEP! @Lakers, @SacramentoKings second half set to begin on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/S0DWgxA8HQ— NBA (@NBA) December 1, 2021 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið vann 117-92 útisigur á Sacramento Kings. James er kominn á heilsulistann vegna mögulegrar kórónuveirusýkingar og gæti misst af nokkrum leikjum. Anthony Davis var með 25 stig og Russell Westbrook bætti við 23 stigum, 5 fráköstum og 6 stoðsendingum. kom síðan með 22 stig inn af bekknum hjá Lakers mönnum. KEVIN. DURANT. FOR THE LEAD.@BrooklynNets 107@nyknicks 1051:36 left on TNT pic.twitter.com/AQlZ8c8xt9— NBA (@NBA) December 1, 2021 James Harden var með 34 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 112-110 sigur á New York Knicks í nágrannaslag en Kevin Durant bætti við 27 stigum og 9 stoðsendingum. James Johnson tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum 2,2 sekúndum fyrir leikslok. 30 points, 9 boards and 5 dimes for Harden midway through the 3rd Q on TNT pic.twitter.com/zmVP9aOv9U— NBA (@NBA) December 1, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92 NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti Sjá meira
Með þessum sigri þá tóku Suns-menn toppsæti Vesturdeildarinnar af Warriors á innbyrðis leikjum en bæði lið hafa nú unnið 18 af 21 leik sínum í vetur. Golden State var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn og hafði enn fremur skorað yfir hundrað stig í öllum leikjum sínum á tímabilinu. Það breyttist í nótt. From 1-3 to 18-3.The @Suns have won 17 straight games, tying their franchise record! pic.twitter.com/vhTn0lSwoO— NBA (@NBA) December 1, 2021 Phoenix Suns komst í úrslitin um titilinn í sumar en tapaði síðan þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið fór þá í gang og hefur nú unnið sautján leiki í röð sem er jöfnun á félagsmeti. Golden State skoraði mikið framan af leik en Suns hertu vörnina þegar á leið leikinn og allan seinni hálfleikinn gekk Steph Curry og félögum afar illa að skora. Warriors skoraði þannig 35 stig í fyrsta leikhlutanum en bara 42 stig allan seinni hálfleikinn þar af bara 18 stig í fjórða leikhlutanum. CP3 starts the break, Booker finishes it!@Suns 36@warriors 39Early 2Q on TNT pic.twitter.com/kHK3qsMHwr— NBA (@NBA) December 1, 2021 Curry sjálfur endaði bara með 12 stig í leiknum en hann klikkaði á 17 af 21 skoti sínu. Jordan Poole var stigahæstur í liðinu með 28 stig og Otto Porter Jr. kom með 16 stig inn af bekknum. Það sem gerir sigur Phoenix Suns enn athyglisverðari er að liðið missti Devin Booker meiddan af velli og hann spilaði aðeins fimmtán mínútur í leiknum. Hinar stórstjörnur liðsins, Deandre Ayton og Chris Paul, voru frábærir. Ayton var með 24 stig og 11 fráköst en Paul með 15 stig, 11 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Malik Monk buzzer beater from DEEP! @Lakers, @SacramentoKings second half set to begin on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/S0DWgxA8HQ— NBA (@NBA) December 1, 2021 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið vann 117-92 útisigur á Sacramento Kings. James er kominn á heilsulistann vegna mögulegrar kórónuveirusýkingar og gæti misst af nokkrum leikjum. Anthony Davis var með 25 stig og Russell Westbrook bætti við 23 stigum, 5 fráköstum og 6 stoðsendingum. kom síðan með 22 stig inn af bekknum hjá Lakers mönnum. KEVIN. DURANT. FOR THE LEAD.@BrooklynNets 107@nyknicks 1051:36 left on TNT pic.twitter.com/AQlZ8c8xt9— NBA (@NBA) December 1, 2021 James Harden var með 34 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 112-110 sigur á New York Knicks í nágrannaslag en Kevin Durant bætti við 27 stigum og 9 stoðsendingum. James Johnson tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum 2,2 sekúndum fyrir leikslok. 30 points, 9 boards and 5 dimes for Harden midway through the 3rd Q on TNT pic.twitter.com/zmVP9aOv9U— NBA (@NBA) December 1, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92
NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti Sjá meira