Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 21:40 Neil Maupay reyndist hetja Brighton í kvöld. Robbie Jay Barratt/Getty Images Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Jóhann Berg var tekinn af velli á 72. mínútu leiksins. Burnley er sem fyrr í 18. sæti deildarinnar, nú með 10 stig. Wolves er í 6. sæti með 21 stig. 35' JBG causing plenty of problems for the Wolves defence down the right flank, as both sides push for the opener, as we approach the break. 0-0 - https://t.co/R0gUwYlt3N#WOLBUR | #UTC pic.twitter.com/bR7ZHaqFzx— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 1, 2021 West Ham United og Brighton & Hove Albion gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Lundúnum. Tékkneski miðjumaðurinn Tomáš Souček kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik, staðan 1-0 í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik héldu heimamenn að þeir hefðu tvöfaldað forystuna en markið var dæmt af myndbandsdómara leiksins þar sem Michael Antonio gerðist brotlegur í aðdraganda marksins. Það átti eftir að kosta West Ham þar sem Neil Maypay jafnaði metin fyrir Brighton þegar aðeins ein mínúta var til leiksloka. Fleiri urðu mörkin ekki og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. West Ham grætur eflaust tvö töpuð stig en liðið er þó komið upp í 4. sæti deildarinnar. Brighton er á sama tíma í 7. sæti með 19 stig. Þá gerðu Southampton og Leicester City 2-2 jafntefli. Jan Bednarek kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu en Jonny Evans jafnaði tæpum 20 mínútum síðar. Che Adams kom heimamönnum aftur yfir og staðan því 2-1 í hálfleik. Í upphafi þess síðari jafnaði James Maddison og þar við sat, lokatölur 2-2 á St. Mary´s-vellinum. Heimamenn sitja nú í 15. sæti með 15 stig á meðan Leicester er í 8. sæti með 19 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Jóhann Berg var tekinn af velli á 72. mínútu leiksins. Burnley er sem fyrr í 18. sæti deildarinnar, nú með 10 stig. Wolves er í 6. sæti með 21 stig. 35' JBG causing plenty of problems for the Wolves defence down the right flank, as both sides push for the opener, as we approach the break. 0-0 - https://t.co/R0gUwYlt3N#WOLBUR | #UTC pic.twitter.com/bR7ZHaqFzx— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 1, 2021 West Ham United og Brighton & Hove Albion gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Lundúnum. Tékkneski miðjumaðurinn Tomáš Souček kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik, staðan 1-0 í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik héldu heimamenn að þeir hefðu tvöfaldað forystuna en markið var dæmt af myndbandsdómara leiksins þar sem Michael Antonio gerðist brotlegur í aðdraganda marksins. Það átti eftir að kosta West Ham þar sem Neil Maypay jafnaði metin fyrir Brighton þegar aðeins ein mínúta var til leiksloka. Fleiri urðu mörkin ekki og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. West Ham grætur eflaust tvö töpuð stig en liðið er þó komið upp í 4. sæti deildarinnar. Brighton er á sama tíma í 7. sæti með 19 stig. Þá gerðu Southampton og Leicester City 2-2 jafntefli. Jan Bednarek kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu en Jonny Evans jafnaði tæpum 20 mínútum síðar. Che Adams kom heimamönnum aftur yfir og staðan því 2-1 í hálfleik. Í upphafi þess síðari jafnaði James Maddison og þar við sat, lokatölur 2-2 á St. Mary´s-vellinum. Heimamenn sitja nú í 15. sæti með 15 stig á meðan Leicester er í 8. sæti með 19 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira