Segir sína menn hafa stolið þremur stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 22:46 Tomas Tuchel er þjálfari Chelsea EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld. „Við vorum heppnir, við verðum að viðurkenna það. Stundum þarftu á því að halda. Við náðum ekki að spila okkar besta leik í kvöld og vorum ekki tilbúnir sem er undantekning frá reglunni,“ sagði Tuchel í viðtali eftir leik. „Það skánaði aðeins í síðari hálfleik en við fengum á okkur alltof mörg færi í fyrri hálfleik og sköpuðum ekki nægilega mikið sjálfir. Við skoruðum úr færunum tveimur sem við fengum, við vorum mjög heppnir að komast í burtu með þrjú stig,“ bætti Þjóðverjinn við. „Mögulega fann ég ekki réttu leikaðferðina, mér leið eins og við værum ekki tilbúnir í löngu boltana sem Watford sendi ítrekað fram völlinn. Þegar við unnum boltann áttum við í vandræðum með að spila okkur í gegnum pressuna þeirra. Við vorum í vandræðum sem einstaklingar og sem lið.“ „Mér leið aldrei eins og við værum með stjórn á leiknum en síðari hálfleikur var aðeins skárri. Við sýndum rétt hugarfar og ég vil ekki vera of harður en við verðum að viðurkenna að Watford spilaði mjög vel,“ sagði Tuchel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
„Við vorum heppnir, við verðum að viðurkenna það. Stundum þarftu á því að halda. Við náðum ekki að spila okkar besta leik í kvöld og vorum ekki tilbúnir sem er undantekning frá reglunni,“ sagði Tuchel í viðtali eftir leik. „Það skánaði aðeins í síðari hálfleik en við fengum á okkur alltof mörg færi í fyrri hálfleik og sköpuðum ekki nægilega mikið sjálfir. Við skoruðum úr færunum tveimur sem við fengum, við vorum mjög heppnir að komast í burtu með þrjú stig,“ bætti Þjóðverjinn við. „Mögulega fann ég ekki réttu leikaðferðina, mér leið eins og við værum ekki tilbúnir í löngu boltana sem Watford sendi ítrekað fram völlinn. Þegar við unnum boltann áttum við í vandræðum með að spila okkur í gegnum pressuna þeirra. Við vorum í vandræðum sem einstaklingar og sem lið.“ „Mér leið aldrei eins og við værum með stjórn á leiknum en síðari hálfleikur var aðeins skárri. Við sýndum rétt hugarfar og ég vil ekki vera of harður en við verðum að viðurkenna að Watford spilaði mjög vel,“ sagði Tuchel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira