Christian Eriksen æfir á ný hjá félagi landsliðsmannsins Arons Elísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 14:01 Christian Eriksen í leiknum afdrifaríka á móti Finnum á EM. Getty/Lars Ronbog Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er byrjaður aftur að æfa á ný eftir að hafa fengið að mæta á æfingasvæðið hjá uppeldisfélaginu hans Odense Boldklub. Michael Hemmingsen, íþróttastjóri danska félagsins, staðfesti við Berlingske Tidende, að Eriksen sé að mæta á æfingasvæði félagsins í Óðinsvéum. Christian Eriksen fékk hjartastopp í miðjum leik Dana á EM síðasta sumar en var lífgaður við á vellinum og var með meðvitund þegar hann var fluttur á sjúkrahúsið. Eriksen hefur greinilega ekki gefið upp vonina um að spila aftur fótbolta. Eriksen er leikmaður Internazionale en fékk ekki leyfi til að spila í Seríu A á þessu tímabili vegna veikinda sinn í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Elís Þrándarson spilar með OB. Eriksen lék með félaginu frá 2005 til 2008 en fór þaðan til Ajax í Hollandi. „Við erum mjög ánægð með að Christian Eriksen sé að halda sér í formi á okkar völlum,“ sagði Michael Hemmingsen við B.T. „Við höfum haldið sambandi við Christian síðan að hann fór frá okkur og þess vegna vorum við mjög ánægð þegar hann bað um að fá að æfa hér Ådalen,“ sagði Michael. Samkvæmt fréttinni þá æfir Eriksen ekki með liðinu heldur einn með einkaþjálfara. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Sjá meira
Michael Hemmingsen, íþróttastjóri danska félagsins, staðfesti við Berlingske Tidende, að Eriksen sé að mæta á æfingasvæði félagsins í Óðinsvéum. Christian Eriksen fékk hjartastopp í miðjum leik Dana á EM síðasta sumar en var lífgaður við á vellinum og var með meðvitund þegar hann var fluttur á sjúkrahúsið. Eriksen hefur greinilega ekki gefið upp vonina um að spila aftur fótbolta. Eriksen er leikmaður Internazionale en fékk ekki leyfi til að spila í Seríu A á þessu tímabili vegna veikinda sinn í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Elís Þrándarson spilar með OB. Eriksen lék með félaginu frá 2005 til 2008 en fór þaðan til Ajax í Hollandi. „Við erum mjög ánægð með að Christian Eriksen sé að halda sér í formi á okkar völlum,“ sagði Michael Hemmingsen við B.T. „Við höfum haldið sambandi við Christian síðan að hann fór frá okkur og þess vegna vorum við mjög ánægð þegar hann bað um að fá að æfa hér Ådalen,“ sagði Michael. Samkvæmt fréttinni þá æfir Eriksen ekki með liðinu heldur einn með einkaþjálfara. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Sjá meira