Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 08:00 Kolbrún Þöll Þorradóttir og stöllur hennar hlaupa hönd í hönd inn á sviðið í undanúrslitunum. stefán pálsson Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki