Nota Moderna jafn mikið og Pfizer í örvunarbólusetningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 10:01 Bóluefni Moderna er notað jafn mikið og bóluefni Pfizer hér á landi. AP/Hans Pennink Bóluefni Moderna gegn Covid-19 er notað jafn mikið í örvunarbólusetningum hér á landi og bóluefni Pfizer/BioNTech. Efnið er þó ekki notað við örvunarbólusetningu karlmanna fjörutíu ára og yngri. Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Sjá meira
Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent