Bretar herða reglurnar vegna omíkron Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. desember 2021 22:14 Bretar hafa hert ferðatakmarkanir vegna omíkron-afbrigðisins. Hollie Adams/Getty Ferðamenn sem vilja komast inn í Bretland munu þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför til landsins. Ástæðan er útbreiðsla nýja omíkron-afbrigðis veirunnar, sem lítið er vitað um á þessari stundu. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Sajid Javid, heilbrigðisráðherra Bretlands, að reglurnar komi til með að taka gildi klukkan fjögur, aðfaranótt næsta þriðjudags. Frá og með þeim tíma munu allir ferðamenn eldri en tólf ára þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför. Prófið má ekki vera eldra en 48 tíma gamalt við brottför. Samkvæmt núgildandi reglum í Bretlandi er óþarfi að framvísa neikvæðu prófi við komuna til landsins. Aðeins þarf að framvísa neikvæðu prófi innan við tveimur dögum eftir að hafa komið til Bretlands. Kaupa tíma með hertum aðgerðum Nígeríu hefur þá verið bætt á svokallaðan rauðan-lista Breta. Ferðamenn frá þeim löndum þurfa að sæta tíu daga dvöl á sóttvarnarhóteli við komuna til landsins. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Bretlands hafa 21 omíkron-smit greinst í Bretlandi í tengslum við ferðalög frá Nígeríu. Javid segir að frá því að omíkron-afbrigðið var fyrst uppgötvað hafi það verið stefna ríkisstjórnarinnar að „kaupa sér tíma“ til þess að meta ástandið og koma á varúðarráðstöfunum. „Við höfum alltaf sagt að við myndum grípa hratt til aðgerða, krefjist ný gögn þess.“ Þá kallaði ráðherrann eftir því að allir Bretar sem ættu kost á því að fara í örvunarbólusetningu gerðu það, þar sem bólusetningar væru „fyrsta vígið“ í baráttunni við faraldurinn. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir Sajid Javid, heilbrigðisráðherra Bretlands, að reglurnar komi til með að taka gildi klukkan fjögur, aðfaranótt næsta þriðjudags. Frá og með þeim tíma munu allir ferðamenn eldri en tólf ára þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför. Prófið má ekki vera eldra en 48 tíma gamalt við brottför. Samkvæmt núgildandi reglum í Bretlandi er óþarfi að framvísa neikvæðu prófi við komuna til landsins. Aðeins þarf að framvísa neikvæðu prófi innan við tveimur dögum eftir að hafa komið til Bretlands. Kaupa tíma með hertum aðgerðum Nígeríu hefur þá verið bætt á svokallaðan rauðan-lista Breta. Ferðamenn frá þeim löndum þurfa að sæta tíu daga dvöl á sóttvarnarhóteli við komuna til landsins. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Bretlands hafa 21 omíkron-smit greinst í Bretlandi í tengslum við ferðalög frá Nígeríu. Javid segir að frá því að omíkron-afbrigðið var fyrst uppgötvað hafi það verið stefna ríkisstjórnarinnar að „kaupa sér tíma“ til þess að meta ástandið og koma á varúðarráðstöfunum. „Við höfum alltaf sagt að við myndum grípa hratt til aðgerða, krefjist ný gögn þess.“ Þá kallaði ráðherrann eftir því að allir Bretar sem ættu kost á því að fara í örvunarbólusetningu gerðu það, þar sem bólusetningar væru „fyrsta vígið“ í baráttunni við faraldurinn.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira