Töfratálgari í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2021 10:08 Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum í Hveragerði þar sem nokkrir aðrir listamenn úr bæjarfélaginu eru líka með starfsaðstöðu fyrir sína list. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útskurðarhnífar Andrínu Guðrúnar í Hveragerði hljóta að vera einhverskonar töfrahnífar því fuglarnir, sem hún tálgar verða svo fallegir í höndunum á henni. Mesta áskorun Andrínu er að tálga hrafninn. Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira