Dregið í þriðju umferð FA-bikarsins: Gerrard mætir á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 20:46 Aston Villa hafði betur er liðið mætti á Old Trafford fyrr á leiktíðinni. Simon Stacpoole/Getty Images Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira